All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
Í 15 gömlu ríkjum ESB, hefur notkun á efnum breyst lítið á síðustu tveimur áratugum, og er enn um það bil 15-16 tonn á mann á ári. Hinsvegar, eru þessar tölur mismunandi frá landi til lands, frá um 12 tonnum á mann á Ítalíu til 38 tonna á mann í Finnlandi. Byggingarefni eiga stærstan hlut í þessu, eftir er jarðvegseldsneyti og lífrænu eldsneyti. Skilvirkni á auðlindanotkun er mörgum sinnum hærri í gömlu 15 ríkjum ESB heldur en nýju ESB meðlimsríkjunum eða löndum í suð-austur Evrópu. Spár fram að 2020 gefa til kynna að auðlinda notkun í ESB muni halda áfram að aukast.
Auðlindanotkun er einnig að aukast á öðrum svæðum í heiminum. Þetta er að hluta til út af aukinni neyslu á vörum og þjónustu í Evrópu, sem oft byggir á auðlindum fengnar frá þessum öðru svæðum.
ESB stefnir ,,bæta auðlindaskilvirkni til að draga úr heildar notkun á óendurnýjanlegum náttúruauðlindum og tengd umhverfisáhrif af hráefna notkun, þannig að nota endurnýjanlega náttúru auðlindir á hraða sem fer ekki fram þeirra endurnýjunar hæfni" (EndurskoðuðSjálfbærþróunaraðgerð ESB, 2006).
Hin mikla auðlindaneysla Evrópu setur þrýsting á umhverfið bæði innan Evrópu og í öðrum svæðum í heiminum. Þessi þrýstingur er meðal annars eyðing á óendurnýjanlegum auðlindum, áköf notkun á endurnýjanlegum auðlindum, samgöngur, mikil losun í vatn, loft og jarðveg frá námurekstri ásamt framleiðslu, neyslu og úrgangsmyndun. Það er almennt viðurkennt að það sé efnislegar takmarkanir á áframhaldandi vexti á auðlindanotkun. Húsnæði,fæði og hreyfanleiki bera ábyrgð á stærsta hluta af auðlindanotkuninni og umhverfisþrýstingi.
Úrgangslosun hefur möguleika á að valda fjölda árekstra á heilsu og umhverfið, að meðtöldu á loft, yfirborðvatn og grunnvatn, eftir því hvernig því er stjórnað. Úrgangur felur einnig í sér tjón á náttúrulegum auðlindum ( svo sem málm eða önnur endurnýjanleg efni sem hann innheldur eða möguleika hans sem orkugjafi). Þannig að ábyrgð stjórnun á úrgangi getur vernda heilsu almennings og gæði á umhverfinu auk þess að styðja verndun á náttúrulegum auðlindum.
Stærstu úrgangar í Evrópu koma frá byggingarvinnu og niðurrifum, ásamt iðnaðar starfsemi. Mest af sorpi ESB er enn sent til urðunar (45 %). Hinsvegar, er fleira og fleira sorp að vera endurnýtt eða safnað í haug(37 %),brennt til ösku með endurnýttri orku eða (18 %).
For references, please go to https://www.eea.europa.eu/is/themes/waste/about-waste-and-material-resources or scan the QR code.
PDF generated on 30 Dec 2024, 05:08 PM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 26 September 2023 08:13 from version 23.8.18
Software version: EEA Plone KGS 23.9.14
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum