All official European Union website addresses are in the europa.eu domain.
See all EU institutions and bodiesGerðu eitthvað fyrir plánetuna okkar, prentaðu einungis þessa síðu ef þú þarft þess. Jafnvel lítil aðgerð getur haft gríðarleg áhrif ef milljónir manna gera hið sama!
Náttúrulegar auðlindar eru nauðsynlegar fyrir mannfjöldann til að lifa af og þróast. Sumar af þessu auðlindum, eins og steinefni, tegundir og búsvæði eru takmörkuð- þegar þær hafa verið tæmdar eða eytt, eru þær búnar að elífu. Aðrar, eins og loft, vatn, og tré eru endurnýjanleg-samt sem áður treystum við almennt á að náttúrríki jarðar endurnýi sig, endurvaxi og hreinsi sig fyrir okkur. Þó að mikið af áhrifum af ofnýtingu verði viðvart á staðbundinn hátt, sú vaxandi þróun að þjóðir eru háðar hvor annarri og alþjóðleg viðskipti á náttúrulegum auðlindum gera stjórnun þeirra að hnattrænu málefni.
Þessi hluti skoðar þessar auðlindir, athugar hvort við erum að meðhöndla þær á sjálfbæran hátt og rannsakar hvernig nýjar tæknir og nálganir geta hjálpað okkur að nota þær betur.
For references, please go to https://www.eea.europa.eu/is/themes/natural/intro or scan the QR code.
PDF generated on 17 Apr 2025, 09:42 PM
Engineered by: Vefteymi EEA
Software updated on 26 September 2023 08:13 from version 23.8.18
Software version: EEA Plone KGS 23.9.14
Skjalaaðgerðir
Deila með öðrum